Frábært hús til leigu í Gran Alacant - Alicante, Spáni

Einnig til leigu 3 herbergja íbúð: www.spanaribud.yolasite.com

Skemmtileg 4 herbergja hús (3 svefnherb, 3 baðherbergi) til leigu á góðum stað fyrir fjölskyldur eða alla þá sem vilja þægilegt og afslappað sumarfrí með allri helstu þjónustu í stuttu göngufæri. 

Enskar sjónvarpsstöðvar, dvd og WiFi nettenging.

Í aðeins 5 min akstursfjarlægð er hin frábæra Carabassi strönd sem er ein stæðsta og besta ströndin á Spáni. 

Ströndin og hennar nágrenni er friðuð og þar er nóg pláss fyrir alla, hún er hreinleg og auðvelt að komast á hana. Hverfisstrætóinn *götulest* í Gran Alacant gengur reglulega um svæðið og fer meðal annars niður á strönd. 

Ekki er þörf á að vera með bíl nema til að fara lengri ferðir.

Gran  Alacant  hverfið er staðsett í 8 min keyrslu frá Alicante flugvellinum. 1

5 min keyrsla er til líflegu strandborgarinnar Alicante þangað gangur einnig reglulega strætó.

Ef það hentar ekki og menn vilja ferðast með leigubíl eru nokkur leigubílafyrirtæki  staðsett í Gran Alacant.

Umboðsaðili okkar á Spáni tekur á móti ykkur og svarar spurningum ef einhverjar eru.  

Frábær einkasundlaug

 Björt og þægileg stofa með 3 sæta +1+1 

Björt stofa

Í sól og hita er ekkert betra en að skella sér í laugina 

Einkasundlaug í garðinum

 Slappið af og njótið Spánar